Lífið

Pabbahlutverkið ógnvekjandi

Föðurhlutverkið breytti hugarfar breska rokkarans Gavin Rossdale.
Föðurhlutverkið breytti hugarfar breska rokkarans Gavin Rossdale.

Tímaritið InTouch Weekly valdi söngvarann Gavin Rossdale besta pabbann í ár. Að eigin sögn hafði hann litla sem enga reynslu af börnum áður en hann eignaðist Kingston, sitt fyrsta barn, með söngkonunni Gwen Stefani.

Rossdale, sem er 42 ára, segir foreldrahlutverkið þroskandi því eftir fæðingu Kingston byrjaði hann að hugsa um annað en sjálfan sig.

Gwen, Gavin og Kingston sonur þeirra.

„Foreldrarhlutverkið kemur af sjálfu sér, á náttúrulegan máta. Að vera pabbi er ógnvekjandi, spennandi en æðislegt," segir Gavin Rossdale spenntur því hjónakornin eiga von á sínu öðru barni innan tíðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.