Enski boltinn

Sven er í viðræðum við Benfica

Stuðningsmenn City eru óhressir með brottrekstur Eriksson
Stuðningsmenn City eru óhressir með brottrekstur Eriksson NordcPhotos/GettyImages
Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest að hann sé kominn í viðræður við fyrrum félag sitt Benfica í Portúgal. Eriksson hefur verið tjáð að hann verði rekinn frá City í lok leiktíðar af eigandanum Thaksin Shinawatra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×