Innlent

Eiginkonan: Guðni veitir ekki viðtöl - á leið til útlanda í frí

Guðni Ágústsson og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir.
Guðni Ágústsson og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir.

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins sem sagði af sér þingmennsku í dag, veitir ekki viðtöl í dag eða næstu daga. Þetta sagði Margrét Hauksdóttir, eiginkona hans, í samtali við Vísi.

„Guðni ætlar ekki að veita viðtöl í dag eða næstu daga. Við erum á leið til útlanda í frí og vertu blessaður," sagði Margrét í stuttu samtali við Vísi í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.