Innlent

Munnlegur málflutningur í Keilufellsmáli

Tomasz Krzysztof Jagiela, meintur höfuðpaur í málinu, leiddur fyrir dóm við þingfestingu málsins.
Tomasz Krzysztof Jagiela, meintur höfuðpaur í málinu, leiddur fyrir dóm við þingfestingu málsins.
Munnlegur málflutningur fer fram í máli Ríkissaksóknara gegn fjórum Pólverjum sem ákærðir eru fyrir að hafa ráðist á sjö samlanda sína í Keilufelli í mars. Árásin var hrottaleg og beittu árásarmenn meðal annars kylfum, exi, slaghömrum og járnröri. Þeir hafa allir neitað sök í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×