Fótbolti

Schalke upp í annað sætið í Þýskalandi

Halil Altintop fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Schalke.
Halil Altintop fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Schalke.

Schalke komst upp í annað sæti í þýsku deildinni í dag með því að bera sigurorð af Hansa Rostock, 1-0, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Hamburger SV fyrir Stuttgart og er nú einu stigi á eftir Schalke.

Bayern München trónir á toppi deildarinnar, sex stigum á undan Schalke og á einn leik til góða.

Úrslit dagsins og markaskorarar:

Schalke - Hansa Rostock 1-0

1-0 Halil Altintop (52.).

Hertha Berlin - Werder Bremen 1-2

0-1 Markus Rosenberg (1.), 1-1 André Lima (10.), 1-2 Tim Borowski (73.).

Armenia Bielefeld - Karlsruhe 1-0

1-0 Leonidas Kampantais (9.).

Stuttgart - Hamburger SV 1-0

1-0 Roberto Hilbert (20.).

Wolfsburg - Hannover 96 3-2

1-0 Ashkan Dejagah (20.), 1-1 Arnold Bruggink (27.), 2-1 Marcelinho (29.), 3-1 Ashkan Dejagah (71.), 3-2 Jiri Stejner (79.).

E. Frankfurt - Nürnberg 1-3

1-0 Michael Fink (3.), 1-1 Angelos Charisteas (18.), 1-2 Robert Vittek (49.), 1-3 Zvjezdan Misimovic (83.).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×