Ósáttir iðnaðarmenn rífa niður verðmæti úr björgunarmiðstöð Breki Logason skrifar 25. nóvember 2008 11:29 Sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn skoða aðstöðuna í vor. Nokkuð hefur gustað í kringum opnun á nýrri björgunarmiðstöð á Selfossi sem upphaflega átti að opna 17. júní í sumar. Framkvæmdir stöðvuðust í kjölfar þess að verktakar fengu ekki greitt en fljótlega var ákveðið að halda áfram og samningar voru gerðir við bankann. Nú hefur hins vegar komið í ljós að þeir samningar ganga ekki eftir. Verktakar mættu í morgun og byrjuðu að hirða verðmæti úr húsinu. Ljós voru skrúfuð niður og miðstöðin hefur verið fjarlægð úr húsinu. „Já að mörgu leyti skil ég þá. Þeir fá ekki borgað og reyna því að bjarga því sem þeir telja vera sín verðmæti," segir Ingvar Guðmundsson, formaður Björgunarfélags Árborgar. Björgunarfélagið, Heilbrigðisstofnun Suðurlands með sjúkraflutninga sína og Brunavarnir Árnessýslu með slökkviliðið á Selfossi var ætlað pláss í nýja húsinu. „Þetta átti að vera klárt í sumar en stoppaði. Með heljarmiklu átaki voru síðan gerðir samningar við bankann um hvað þetta mætti kosta, og stóð bankinn á bak við það. Svo þegar átti að fara gera upp það sem á milli stóð treysti bankinn sér ekki í skuldbindingar sínar, því gátum við ekki klárað að gera upp við verktakana," segir Ingvar. Um 2/3 hluti hússins er þegar tilbúinn að undanskildum steypta hluta hússins sem enn á eftir að klæða. „Nú er hins vegar búið að skrúfa niður ljós og brunaviðvörunarkerfið. Mér sýndist líka að stór hluti miðstöðvarinnar sé horfinn. Það verður því ekkert hægt að flytja þarna inn." Ingvar segir að unnið hafi verið að lausn á málinu síðustu daga og meðal annars hafi verið rætt um yfirtöku Brunavarna Árnessýslu á húsinu þar sem opinberir aðilar hafi m.a aðgang að ódýrari lánsfé. „Fundur með þessum aðilum var haldinn í gærkvöldi og þar fór eitthvað á milli manna sem gerði það að verkum að verktakar mættu þarna klukkan átta í morgun og byrjuðu að skrúfa niður," segir Ingvar að lokum. Horfinn vaskurPakkað samanPípararnir fjölmenntu Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Nokkuð hefur gustað í kringum opnun á nýrri björgunarmiðstöð á Selfossi sem upphaflega átti að opna 17. júní í sumar. Framkvæmdir stöðvuðust í kjölfar þess að verktakar fengu ekki greitt en fljótlega var ákveðið að halda áfram og samningar voru gerðir við bankann. Nú hefur hins vegar komið í ljós að þeir samningar ganga ekki eftir. Verktakar mættu í morgun og byrjuðu að hirða verðmæti úr húsinu. Ljós voru skrúfuð niður og miðstöðin hefur verið fjarlægð úr húsinu. „Já að mörgu leyti skil ég þá. Þeir fá ekki borgað og reyna því að bjarga því sem þeir telja vera sín verðmæti," segir Ingvar Guðmundsson, formaður Björgunarfélags Árborgar. Björgunarfélagið, Heilbrigðisstofnun Suðurlands með sjúkraflutninga sína og Brunavarnir Árnessýslu með slökkviliðið á Selfossi var ætlað pláss í nýja húsinu. „Þetta átti að vera klárt í sumar en stoppaði. Með heljarmiklu átaki voru síðan gerðir samningar við bankann um hvað þetta mætti kosta, og stóð bankinn á bak við það. Svo þegar átti að fara gera upp það sem á milli stóð treysti bankinn sér ekki í skuldbindingar sínar, því gátum við ekki klárað að gera upp við verktakana," segir Ingvar. Um 2/3 hluti hússins er þegar tilbúinn að undanskildum steypta hluta hússins sem enn á eftir að klæða. „Nú er hins vegar búið að skrúfa niður ljós og brunaviðvörunarkerfið. Mér sýndist líka að stór hluti miðstöðvarinnar sé horfinn. Það verður því ekkert hægt að flytja þarna inn." Ingvar segir að unnið hafi verið að lausn á málinu síðustu daga og meðal annars hafi verið rætt um yfirtöku Brunavarna Árnessýslu á húsinu þar sem opinberir aðilar hafi m.a aðgang að ódýrari lánsfé. „Fundur með þessum aðilum var haldinn í gærkvöldi og þar fór eitthvað á milli manna sem gerði það að verkum að verktakar mættu þarna klukkan átta í morgun og byrjuðu að skrúfa niður," segir Ingvar að lokum. Horfinn vaskurPakkað samanPípararnir fjölmenntu
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira