Tony Shalhoub, aðalleikari sjónvarpsþáttanna Monk, er staddur hér á landi ásamt góðu fylgdarliði.
Shalhoub átti meðal annars kvöldverð á Humarhúsinu í fyrradag og samkvæmt heimildum Vísis voru fleiri þekktir leikarar með í för.
Hópurinn er nú á leið á Landsmót hestamanna á Hellu.