Erlent

22 látnir í Pakistan eftir bílsprengingu

Pakistanskur hermaður.
Pakistanskur hermaður.

Talið er að allt að tuttugu og tveir hafi látið lífið þegar sprengja sprakk við kjörstað í norðvestur Pakistan í morgun, en þar fara nú fram aukakosningar um sæti á héraðsþingi.

Það lítur út fyrir að bíl hlöðnum sprengiefni hafi verið lagt fyrir utan kjörstaðin og sprengjan sprengd þegar fólk kom til að kjósa.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×