Erlent

Segja þriðja hvern Íslending vilja úr landi

Fjölskyldan á leið úr landi.
Fjölskyldan á leið úr landi. MYND/aftenposten.no
Norska blaðið Aftenposten segir í dag að þriðji hver Íslendingur þrái að komast úr landi í kreppunni. Birt er viðtal við hjónin Halldór Kristjánsson og Heiðdísi Hermannsdóttur sem eru að flytja til Noregs ásamt þrem börnum sínum. Með í för þeirra verður einnig sautján ára bróðir Halldórs. Aftenposten birtir mynd af þeim í dyrum gáms sem geymir búslóð þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×