Innlent

Tveir 15 ára brutust inn í 15 bíla á Selfossi

Tveir 15 ára piltar hafa játað að hafa brotist inn í 15 bíla á Selfossi aðfararnótt laugardagsins og stolið ýmsu smálegu úr þeim.

Vitni sá til þeirra og leiddi það til handtöku. Bílarnir voru allir ólæstir og hlaust ekkert tjón af verkum drengjanna. Mál þeirra fara nú til barnaverndaryfirvalda




Fleiri fréttir

Sjá meira


×