Enski boltinn

Wenger: Ronaldo er bestur í heimi

AFP

Arsene Wenger segir að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United sé besti leikmaður heims í dag því hann sameini þá tvo lykilþætti sem einkenni leikmenn á heimsklassa

"Cristiano er besti leikmaður heims í augnablikinu því hann sameinar tvo erfiðustu þættina í lífinu. Hæfileika og skilvirkni. Ég hef alltaf verið hrifinn af skilvirkni og Ronaldo sýnir hana með öllum þessum mörkum sem hann skorar. Hann spilar sem vængmaður, en hefur skorað 37 mörk. Það er ekki hægt að líta framhjá því," sagði Wenger.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×