Enski í dag: Dýrmæt stig í hús hjá botnliðunum 12. apríl 2008 16:03 Kevin Davies skoraði mikilvægt mark fyrir Bolton í dag NordcPhotos/GettyImages Bolton, Fulham og Birmingham kræktu öll í gríðarlega mikilvæg stig í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sex af sjö leikjum dagsins er lokið í deildinni. Bolton vann góðan sigur á Íslendingaliði West Ham á heimavelli sínum 1-0. Það var Kevin Davies sem skoraði sigurmark Bolton í upphafi síðari hálfleiksins. Fulham vann fyrsta útisigur sinn í 34 leikjum þegar það skellti Reading 2-0 á útivelli og hélt fyrir vikið í veika von um að bjarga sér frá falli. Brian McBride og varamaðurinn Erik Nevland skoruðu mörk Fulham. Birmingham gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli sínum. Everton komst yfir gegn gangi leiksins á 78. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Argentínumaðurinn Mauro Zarate með marki beint úr aukaspyrnu. Tottenham varð að sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn Middlesbrough. Heimamenn komust yfir á sjálfsmarki frá Jonathan Grounds snemma leiks, en Stewart Downing skaut boltanum af hausnum á Jermaine Jenas og í netið í síðari hálfleik og jafnaði metin. Sunderland tapaði 2-1 heima fyrir Manchester City. Elano kom City yfir með marki úr víti á 79. mínútu en Dean Whitehead jafnaði fyrir heimamenn aðeins þremur mínútum síðar. Það var svo Darius Vassell sem tryggði City sigurinn skömmu fyrir leikslok. Loks burstaði Aston Villa Derby á útivelli 6-0 og bætti við kafla í ömurlega leiktíð hjá heimamönnum sem þegar eru fallnir úr úrvalsdeildinni. Ashley Young, Gabriel Agbonlahor, John Carew, Stilian Petrov, Gareth Barry og Marlon Harewood skoruðu mörk Villa í leiknum. Úrslitin í dag: Birmingham City 1 - 1 Everton FC 0-1 J. Lescott ('78) 1-1 M. Zárate ('83)Bolton Wanderers 1 - 0 West Ham United 1-0 K. Davies ('46)Derby County 0 - 6 Aston Villa FC 0-1 A. Young ('25) 0-2 J. Carew ('26) 0-3 S. Petrov ('36) 0-4 G. Barry ('59) 0-5 G. Agbonlahor ('77) 0-6 M. Harewood ('86)Reading FC 0 - 2 Fulham FC 0-1 B. McBride ('24) 0-2 E. Nevland ('90)Sunderland AFC 1 - 2 Manchester City 0-1 Elano ('79, víti) 1-1 D. Whitehead ('82) 1-2 D. Vassell ('87)Tottenham Hotspur 1 - 1 Middlesbrough FC 0-1 J. Grounds ('26, sjm) 0-2 S. Downing ('70) Staðan á botninum þegar fjórar umferðir eru eftir: 16. Reading 32 stig 17. Birmingham 31 stig ------------------------------- 18. Bolton 29 stig 19. Fulham 29 stig 20. Derby 11 stig Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Bolton, Fulham og Birmingham kræktu öll í gríðarlega mikilvæg stig í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sex af sjö leikjum dagsins er lokið í deildinni. Bolton vann góðan sigur á Íslendingaliði West Ham á heimavelli sínum 1-0. Það var Kevin Davies sem skoraði sigurmark Bolton í upphafi síðari hálfleiksins. Fulham vann fyrsta útisigur sinn í 34 leikjum þegar það skellti Reading 2-0 á útivelli og hélt fyrir vikið í veika von um að bjarga sér frá falli. Brian McBride og varamaðurinn Erik Nevland skoruðu mörk Fulham. Birmingham gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli sínum. Everton komst yfir gegn gangi leiksins á 78. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Argentínumaðurinn Mauro Zarate með marki beint úr aukaspyrnu. Tottenham varð að sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn Middlesbrough. Heimamenn komust yfir á sjálfsmarki frá Jonathan Grounds snemma leiks, en Stewart Downing skaut boltanum af hausnum á Jermaine Jenas og í netið í síðari hálfleik og jafnaði metin. Sunderland tapaði 2-1 heima fyrir Manchester City. Elano kom City yfir með marki úr víti á 79. mínútu en Dean Whitehead jafnaði fyrir heimamenn aðeins þremur mínútum síðar. Það var svo Darius Vassell sem tryggði City sigurinn skömmu fyrir leikslok. Loks burstaði Aston Villa Derby á útivelli 6-0 og bætti við kafla í ömurlega leiktíð hjá heimamönnum sem þegar eru fallnir úr úrvalsdeildinni. Ashley Young, Gabriel Agbonlahor, John Carew, Stilian Petrov, Gareth Barry og Marlon Harewood skoruðu mörk Villa í leiknum. Úrslitin í dag: Birmingham City 1 - 1 Everton FC 0-1 J. Lescott ('78) 1-1 M. Zárate ('83)Bolton Wanderers 1 - 0 West Ham United 1-0 K. Davies ('46)Derby County 0 - 6 Aston Villa FC 0-1 A. Young ('25) 0-2 J. Carew ('26) 0-3 S. Petrov ('36) 0-4 G. Barry ('59) 0-5 G. Agbonlahor ('77) 0-6 M. Harewood ('86)Reading FC 0 - 2 Fulham FC 0-1 B. McBride ('24) 0-2 E. Nevland ('90)Sunderland AFC 1 - 2 Manchester City 0-1 Elano ('79, víti) 1-1 D. Whitehead ('82) 1-2 D. Vassell ('87)Tottenham Hotspur 1 - 1 Middlesbrough FC 0-1 J. Grounds ('26, sjm) 0-2 S. Downing ('70) Staðan á botninum þegar fjórar umferðir eru eftir: 16. Reading 32 stig 17. Birmingham 31 stig ------------------------------- 18. Bolton 29 stig 19. Fulham 29 stig 20. Derby 11 stig
Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira