Framtíðarmenn enska landsliðsins Elvar Geir Magnússon skrifar 18. nóvember 2008 18:30 Jack Wilshere. Theo Walcott og Wayne Rooney eiga það sameiginlegt að hafa orðið enskir landsliðsmenn áður en þeir urðu 18 ára. The Sun hefur skoðað framtíðina fyrir enska landsliðið. Hér að neðan má sjá tíu björtustu vonirnar í enska boltanum að mati blaðamanna The Sun.1. Jack Wilshere, 16 ára miðjumaður ArsenalKlárlega enskur landsliðsmaður í framleiðslu hjá Arsene Wenger. Vakti gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína í deildabikarleik gegn Wigan í síðustu viku. Getur splundrað vörn andstæðingana með sendingum sínum. 2. Freddie Sears, 18 ára sóknarmaður West HamSkoraði 25 mörk í 24 leikjum fyrir varalið West Ham á síðasta tímabili. Hefur fengið nóg að spila með aðalliðinu undir stjórn Gianfranco Zola og sýnt skemmtileg tilþrif með hraða sínum og góðri færanýtingu 3. Fabian Delph, 18 ára miðjumaður LeedsEr að öðlast reynslu með því að spila á fullu í ensku 2. deildinni með Leeds. Hefur ekki farið framhjá Stuart Pearce og var kallaður inn í enska U21 landsliðið. Ensku úrvalsdeildarliðin fylgjast vel með honum. 4. Jack Rodwell, 17 ára varnar-/miðjumaður EvertonGetur spilað í vörninni eða á miðjunni. Hefur verið í aðalliðshópi Everton á tímabilinu þar sem David Moyes gekk illa að styrkja lið sitt fyrir tímabilið. Svo sannarlega framtíðarmaður.5. Danny Welbeck, 18 ára sóknarmaður Manchester UnitedDanny Welbeck.Skoraði stórglæsilegt mark fyrir aðallið United gegn Stoke um síðustu helgi. Talið er að hann geti farið að veita sóknarmönnum United harða samkeppni um sæti í liðinu áður en langt um líður.6. Joe Mattock, 18 ára varnarmaður LeicesterNæst yngsti leikmaður sem leikið hefur með enska U21 landsliðinu á eftir Theo Walcott. Vinstri bakvörður sem er traustur varnarlega og getur skapað hættu fram á við.7. John Bostock, 16 ára miðjumaður TottenhamVar keyptur til Spurs frá Crystal Palace síðasta sumar. Stjórnarformaður Palace varð brjálaður þegar liðið missti hann. Hann er yngsti leikmaður sem leikið hefur fyrir aðallið Tottenham.8. Jose Baxter, 16 ára sóknarmaður EvertonEr að feta í fotspor Wayne Rooney og James Vaughan. Everton hættir ekki að framleiða góða sóknarmenn. Er talinn vera ekki ósvipaður leikmaður og Rooney.9. Victor Moses, 18 ára miðju-/sóknarmaður Crystal PalaceNáði að spila um 30 aðalliðsleiki fyrir Crystal Palace áður en hann hélt upp á 18 ára afmælið sitt. Snöggur, sterkur og hefur meðfædda hæfileika. Fæddur í Nígeríu og er á óskalista Arsenal.10. Nathan Delfouneso, 17 ára sóknarmaður Aston VillaVar kominn á bekkinn hjá aðalliðinu fljótlega eftir 17 ára afmælið. Hefur skorað grimmt fyrir varalið Villa. Mikils metinn hjá félaginu og einnig hjá ungmennalandsliðum Englands. Enski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Theo Walcott og Wayne Rooney eiga það sameiginlegt að hafa orðið enskir landsliðsmenn áður en þeir urðu 18 ára. The Sun hefur skoðað framtíðina fyrir enska landsliðið. Hér að neðan má sjá tíu björtustu vonirnar í enska boltanum að mati blaðamanna The Sun.1. Jack Wilshere, 16 ára miðjumaður ArsenalKlárlega enskur landsliðsmaður í framleiðslu hjá Arsene Wenger. Vakti gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína í deildabikarleik gegn Wigan í síðustu viku. Getur splundrað vörn andstæðingana með sendingum sínum. 2. Freddie Sears, 18 ára sóknarmaður West HamSkoraði 25 mörk í 24 leikjum fyrir varalið West Ham á síðasta tímabili. Hefur fengið nóg að spila með aðalliðinu undir stjórn Gianfranco Zola og sýnt skemmtileg tilþrif með hraða sínum og góðri færanýtingu 3. Fabian Delph, 18 ára miðjumaður LeedsEr að öðlast reynslu með því að spila á fullu í ensku 2. deildinni með Leeds. Hefur ekki farið framhjá Stuart Pearce og var kallaður inn í enska U21 landsliðið. Ensku úrvalsdeildarliðin fylgjast vel með honum. 4. Jack Rodwell, 17 ára varnar-/miðjumaður EvertonGetur spilað í vörninni eða á miðjunni. Hefur verið í aðalliðshópi Everton á tímabilinu þar sem David Moyes gekk illa að styrkja lið sitt fyrir tímabilið. Svo sannarlega framtíðarmaður.5. Danny Welbeck, 18 ára sóknarmaður Manchester UnitedDanny Welbeck.Skoraði stórglæsilegt mark fyrir aðallið United gegn Stoke um síðustu helgi. Talið er að hann geti farið að veita sóknarmönnum United harða samkeppni um sæti í liðinu áður en langt um líður.6. Joe Mattock, 18 ára varnarmaður LeicesterNæst yngsti leikmaður sem leikið hefur með enska U21 landsliðinu á eftir Theo Walcott. Vinstri bakvörður sem er traustur varnarlega og getur skapað hættu fram á við.7. John Bostock, 16 ára miðjumaður TottenhamVar keyptur til Spurs frá Crystal Palace síðasta sumar. Stjórnarformaður Palace varð brjálaður þegar liðið missti hann. Hann er yngsti leikmaður sem leikið hefur fyrir aðallið Tottenham.8. Jose Baxter, 16 ára sóknarmaður EvertonEr að feta í fotspor Wayne Rooney og James Vaughan. Everton hættir ekki að framleiða góða sóknarmenn. Er talinn vera ekki ósvipaður leikmaður og Rooney.9. Victor Moses, 18 ára miðju-/sóknarmaður Crystal PalaceNáði að spila um 30 aðalliðsleiki fyrir Crystal Palace áður en hann hélt upp á 18 ára afmælið sitt. Snöggur, sterkur og hefur meðfædda hæfileika. Fæddur í Nígeríu og er á óskalista Arsenal.10. Nathan Delfouneso, 17 ára sóknarmaður Aston VillaVar kominn á bekkinn hjá aðalliðinu fljótlega eftir 17 ára afmælið. Hefur skorað grimmt fyrir varalið Villa. Mikils metinn hjá félaginu og einnig hjá ungmennalandsliðum Englands.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira