Innlent

Umferðarskilti á Þórunnarstræti enn ekið niður

Akureyri.
Akureyri. MYND/Kommunan.is/Steinunn

Enn einu sinni var ekið á umferðarskilti á umferðareyju á Þórunnarstræti á Akureyri á móts við leikskólann Hólmasól í gærkvöldi.

Eyjan var nýlega sett upp með skiltum á báðum endum, en þau hafa ítrekað verði ekin um koll og hefur töluvert tjón orðið á bílum, auk þess sem stöðugt er verið að endurnýja skiltin. Þykir afstaða þeirra þannig að ökumenn eigi erfitt með að sjá þau.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×