Íslenski boltinn

Redo fer frá Keflavík

Patrik Redo
Patrik Redo Mynd/Anton

Sænski framherjinn Patrik Redo mun ekki leika með Keflvíkingum á næsta ári og hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins.

Redo er 27 ára gamall og var hjá Fram áður en hann gekk í raðir Keflvíkinga. Hann skoraði sjö mörk í deildinni í sumar.

Kristján Guðmundsson þjálfari Keflvíkinga staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í dag.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×