Bankaleynd ekki skálkaskjól 28. nóvember 2008 04:00 Björgvin G Sigurðsson MYND/Pjetur „Hugtakið bankaleynd má ekki verða skálkaskjól," segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra. Hann segir það blasa við að sumt falli þar undir en annað ekki. Hann nefnir sem dæmi að bankaleynd sé aflétt í væntanlegum lögum um sérstakan saksóknara og rannsóknarnefnd sem eigi að skoða bankahrunið. Bankarnir og Fjármálaeftirlitið hafa ítrekað neitað að veita almenningi upplýsingar á grundvelli bankaleyndar. Kaupþing hefur raunar vísað til þess að tveggja ára fangelsi liggi við brotum á bankaleynd og Glitnir hefur kært Morgunblaðið til Fjármálaeftirlitsins fyrir að birta upplýsingar úr lánabókum gamla Glitnis. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður viðskiptanefndar Alþingis, hafa allir sagt að bankaleynd eigi ekki við þegar upplýsa þurfi um hrun bankanna. Björgvin er spurður hvort eðlilegt sé að menn rjúfi bankaleynd til að hagnast á því persónulega eða fyrir hönd þess fyrirtækis sem þeir starfa hjá. „Nei, það getur varla talist það." En ættu slíkir menn að starfa hjá fjármálafyrirtækjum? „Ég get ekki fellt dóm um það í sjálfu sér, það hlýtur að verða að skoðast í hverju tilviki fyrir sig. Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, var bankastjóri Búnaðarbankans árið 2003, þegar Fjármálaeftirlitið ávítaði bankann fyrir brot á bankaleynd. „Ég er ekki dómari og ætla ekki að dæma um þetta mál," segir Björgvin. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira
„Hugtakið bankaleynd má ekki verða skálkaskjól," segir Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra. Hann segir það blasa við að sumt falli þar undir en annað ekki. Hann nefnir sem dæmi að bankaleynd sé aflétt í væntanlegum lögum um sérstakan saksóknara og rannsóknarnefnd sem eigi að skoða bankahrunið. Bankarnir og Fjármálaeftirlitið hafa ítrekað neitað að veita almenningi upplýsingar á grundvelli bankaleyndar. Kaupþing hefur raunar vísað til þess að tveggja ára fangelsi liggi við brotum á bankaleynd og Glitnir hefur kært Morgunblaðið til Fjármálaeftirlitsins fyrir að birta upplýsingar úr lánabókum gamla Glitnis. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður viðskiptanefndar Alþingis, hafa allir sagt að bankaleynd eigi ekki við þegar upplýsa þurfi um hrun bankanna. Björgvin er spurður hvort eðlilegt sé að menn rjúfi bankaleynd til að hagnast á því persónulega eða fyrir hönd þess fyrirtækis sem þeir starfa hjá. „Nei, það getur varla talist það." En ættu slíkir menn að starfa hjá fjármálafyrirtækjum? „Ég get ekki fellt dóm um það í sjálfu sér, það hlýtur að verða að skoðast í hverju tilviki fyrir sig. Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, var bankastjóri Búnaðarbankans árið 2003, þegar Fjármálaeftirlitið ávítaði bankann fyrir brot á bankaleynd. „Ég er ekki dómari og ætla ekki að dæma um þetta mál," segir Björgvin.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Sjá meira