Telur lög um rannsókn á bankahruni fela í sér stjórnarskrárbrot 28. nóvember 2008 10:03 Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður telur að það sé stjórnarskrárbrot að skipa hæstaréttardómara í rannsóknarnefnd á aðdraganda og orsökum bankahrunsins eins og nýleg lög gera ráð fyrir. Í grein sem Sigurður skrifar í Morgunblaðið segir hann að með 61. grein stjórnarskrárinnar sé slegin skjaldborg um sjálfstæði og óhæði dómenda gagnvart öðrum handhöfum ríkisvaldsins. Geri þetta ákvæði ráð fyrir því að dómendur gegni aðeins dómstörfum en ekki öðrum störfum fyrir ríkið. Í lögum um rannsókn á bankahruninu er gert ráð fyrir að í rannsóknarnefndinni sitji Umboðsmaður Alþingis, einn Hæstaréttardómari og einn sérfræðingur skipaður af Alþingi. „Það er skoðun mín að þessi skipan nefndarinnar fái ekki staðist. Hæstaréttardómurum er og hefur verið óheimilt að taka að sér umboðsstörf fyrir aðra handhafa ríkisvaldsins. Sá Hæstiréttur sem formaður rannsóknarnefndarinnar kemur úr mun með störfum sínum gera alla dómendur réttarins vanhæfa til dómsstarfa ímálum, sem kunna að eiga rót sína að rekja til starfa rannsóknarnefndarinnar og líklega í öllum öðrum málum, sem falli bankanna kunna að tengjast, þar sem það er rétturinn sjálfur sem velur rannsóknardómarann. Með vali sínu á rannsóknardómaranum tekur Hæstiréttur ábyrgð á störfum hans í þágu löggjafar- og framkvæmdavaldsins. Hæstiréttur verður með öðrum orðum að verja eigin gerðir um ókomin ár verði skipan rannsóknarnefndarinnar með þeim hætti sem frumvarpið gerir ráð fyrir," skrifar Sigurður í Morgunblaðið. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður telur að það sé stjórnarskrárbrot að skipa hæstaréttardómara í rannsóknarnefnd á aðdraganda og orsökum bankahrunsins eins og nýleg lög gera ráð fyrir. Í grein sem Sigurður skrifar í Morgunblaðið segir hann að með 61. grein stjórnarskrárinnar sé slegin skjaldborg um sjálfstæði og óhæði dómenda gagnvart öðrum handhöfum ríkisvaldsins. Geri þetta ákvæði ráð fyrir því að dómendur gegni aðeins dómstörfum en ekki öðrum störfum fyrir ríkið. Í lögum um rannsókn á bankahruninu er gert ráð fyrir að í rannsóknarnefndinni sitji Umboðsmaður Alþingis, einn Hæstaréttardómari og einn sérfræðingur skipaður af Alþingi. „Það er skoðun mín að þessi skipan nefndarinnar fái ekki staðist. Hæstaréttardómurum er og hefur verið óheimilt að taka að sér umboðsstörf fyrir aðra handhafa ríkisvaldsins. Sá Hæstiréttur sem formaður rannsóknarnefndarinnar kemur úr mun með störfum sínum gera alla dómendur réttarins vanhæfa til dómsstarfa ímálum, sem kunna að eiga rót sína að rekja til starfa rannsóknarnefndarinnar og líklega í öllum öðrum málum, sem falli bankanna kunna að tengjast, þar sem það er rétturinn sjálfur sem velur rannsóknardómarann. Með vali sínu á rannsóknardómaranum tekur Hæstiréttur ábyrgð á störfum hans í þágu löggjafar- og framkvæmdavaldsins. Hæstiréttur verður með öðrum orðum að verja eigin gerðir um ókomin ár verði skipan rannsóknarnefndarinnar með þeim hætti sem frumvarpið gerir ráð fyrir," skrifar Sigurður í Morgunblaðið.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira