Íslenski boltinn

Veldu besta mark 3. umferðar

Tvö af fallegustu mörkum umferðarinnar komu í leik KR og Blika í gær
Tvö af fallegustu mörkum umferðarinnar komu í leik KR og Blika í gær Mynd/Anton Brink

Nú geta lesendur Vísis kosið fallegasta mark 3. umferðar Landsbankadeildarinnar. Fimm lagleg mörk koma til greina eins og venjulega, en það var Framarinn Ívar Björnsson sem átti fallegasta mark 2. umferðar að mati lesenda.

Smelltu hér til að kjósa mark umferðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×