Enski boltinn

Finnan hættur með landsliðinu

Elvar Geir Magnússon skrifar
Finnan lék 50 landsleiki.
Finnan lék 50 landsleiki.

Steve Finnan, varnarmaður Liverpool, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með írska landsliðinu. Þessi 31. árs leikmaður lék sinn fyrsta landsleik árið 2000.

Finnan segist hafa notið þess að leika fyrir landsliðið en nú sé tími kominn fyrir yngri leikmenn að taka við keflinu hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×