Vilja fund með ráðherrum vegna uppsagna í fiskvinnslu 24. janúar 2008 15:25 Kristján Gunnarsson er formaður Starfsgreinasambandsins. Starfsgreinasamband Íslands hyggst óska eftir fundi með forsætisráðherra og félagsmálaráðherra vegna þess alvarlega ástands sem sé að skapast í fiskvinnslu. Fram kemur á heimasíðu sambandsins að það hafi verið ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar Starfsgreinasambandsins í gær. Bent er á að uppsagnir og óvissa muni hafa atgervisflótta í för með sér sem skaða mun greinina til lengri tíma. Farið er fram á að uppstokkun á úthlutun aflaheimilda og nýrra samfélagslegra skilyrða og ábyrgðar í því sambandi, áður en það yrði endanlega um seinan.Bent er á að sjávarútvegsráðherra hafi hvatt til þess í fyrrasumar, þegar þorskkvótinn var skorinn niður, að málefnaleg umræða færi fram um sjávarútveginn. „Sú umræða hefur ekki farið fram að neinu gagni og ekki skilað árangi. Þær uppsagnir sem nú dynja á verkafólki í fiskvinnslu minnir enn á þá staðreynd að íslenskir kvótaeigendur, geta landað öllum afla af Íslandsmiðum hvar sem þeim sýnist, jafnvel í útlöndum, án nokkurrar samfélagslegrar ábyrgðar. Fiskvinnslufólkið situr í sárum. Þessu ástandi verður að linna," segir á heimasíðunni.Bent er á að sjávarútvegurinn hafi veikst á síðustu árum og greinin hafi aldrei verið skuldssettari. Nýsköpun sé lítil sem engin, vísindaleg nálgun í fiskvinnslu, menntun, markaðs- og þróunarvinna sé í skötulíki og framtíðarsýn óljós. Þá hafi kvótabrask og græðgi verið aðall greinarinnar.Bent er á að starfólk í sjávarútvegi og fiskvinnslu sé nú um níu þúsund og hafi fækkað um rúmlega fjögur þúsund á tæpum áratug og stefni hraðbyri niður á við. „Hagræðingin og tæknivæðingin skilar sér ekki til fiskvinnslufólks, þar miðar frekar afturábak en áfram í launkjörum í samanburði við aðra hópa," segir Starfsgreinasamandið enn fremur. Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Starfsgreinasamband Íslands hyggst óska eftir fundi með forsætisráðherra og félagsmálaráðherra vegna þess alvarlega ástands sem sé að skapast í fiskvinnslu. Fram kemur á heimasíðu sambandsins að það hafi verið ákveðið á fundi framkvæmdastjórnar Starfsgreinasambandsins í gær. Bent er á að uppsagnir og óvissa muni hafa atgervisflótta í för með sér sem skaða mun greinina til lengri tíma. Farið er fram á að uppstokkun á úthlutun aflaheimilda og nýrra samfélagslegra skilyrða og ábyrgðar í því sambandi, áður en það yrði endanlega um seinan.Bent er á að sjávarútvegsráðherra hafi hvatt til þess í fyrrasumar, þegar þorskkvótinn var skorinn niður, að málefnaleg umræða færi fram um sjávarútveginn. „Sú umræða hefur ekki farið fram að neinu gagni og ekki skilað árangi. Þær uppsagnir sem nú dynja á verkafólki í fiskvinnslu minnir enn á þá staðreynd að íslenskir kvótaeigendur, geta landað öllum afla af Íslandsmiðum hvar sem þeim sýnist, jafnvel í útlöndum, án nokkurrar samfélagslegrar ábyrgðar. Fiskvinnslufólkið situr í sárum. Þessu ástandi verður að linna," segir á heimasíðunni.Bent er á að sjávarútvegurinn hafi veikst á síðustu árum og greinin hafi aldrei verið skuldssettari. Nýsköpun sé lítil sem engin, vísindaleg nálgun í fiskvinnslu, menntun, markaðs- og þróunarvinna sé í skötulíki og framtíðarsýn óljós. Þá hafi kvótabrask og græðgi verið aðall greinarinnar.Bent er á að starfólk í sjávarútvegi og fiskvinnslu sé nú um níu þúsund og hafi fækkað um rúmlega fjögur þúsund á tæpum áratug og stefni hraðbyri niður á við. „Hagræðingin og tæknivæðingin skilar sér ekki til fiskvinnslufólks, þar miðar frekar afturábak en áfram í launkjörum í samanburði við aðra hópa," segir Starfsgreinasamandið enn fremur.
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira