ESB trúðboð í boði ríkisins 29. október 2008 20:45 Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins. Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð." Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð."
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira