ESB trúðboð í boði ríkisins 29. október 2008 20:45 Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins. Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð." Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð."
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira