Portúgalski miðjumaðurinn Pedro Mendes hjá Portsmouth er nú í viðræðum við skoska félagið Glasgow Rangers eftir að Portsmouth samþykkti um 3 milljón punda kauptilboð í hann.
Portsmouth gekk í dag frá lánssamningi við Jerome Thomas frá Charlton, en hann var áður hjá Arsenal.