Sport

1200 hestafla mótorhjól

Vélin í hjólinu er 8,2 lítra v8 Mopar með forþjöppu
Vélin í hjólinu er 8,2 lítra v8 Mopar með forþjöppu MYND/Spluch

Fyrrum ofurtrukkabílstjórinn Nick Argyle hætti nýlega í "monster truck" bransanum og seldi bílinn sinn. Einhverjar leifar voru þó eftir af bílnum hans og þar á meðal vélin. Karlinn tók sig til og smíðaði eitt stykki mótorhjól, 1200 hestöfl. Vélin í hjólinu er 8,2 lítra v8 Mopar með forþjöppu og skilar líka þessum rosalega krafti. Hjólið er rúmlega 454 kg og gengur aðeins á flugvélabensíni. Stellið o.fl. á hjólinu smíðaði hann sjálfur og lítur það glæsilega út.

Heimild: www.icemoto.comAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.