Aðgangur veittur að persónuupplýsingum án leyfis 5. júlí 2007 19:08 Landlæknisembættið veitti aðgang að persónuupplýsingum um fóstureyðingar kvenna án þess að leyfi væri fyrir því. Embættið segir um mistök hafa verið að ræða. Upplýsingarnar átti að nota í rannsókn á fóstureyðingum. Um var að ræða framhald á rannsókn á fóstureyðingum kvenna á árunum 1999 til 2000. Leyfi fékkst fyrir þeirri rannsókn árið 1999. Í lok síðasta mánaðar hafnaði Persónuvernd beiðni sem henni hafði borist frá landlækni þess efnis að rannsakendur fengju aðgang að gögnum til nota við framhaldsrannsóknina. Í úrskurði Persónuverndar vegna málsins kemur fram að á meðan beðið var eftir niðurstöðu Persónuverndar þá hafi Landlæknisembættið veitt aðgang að gögnunum án þess að leyfi hefði fengist. Landlæknir segir að þær upplýsingar hafi borist til embættis síns að leyfi4 væri komið. Yfirlæknir sem stóð að rannsókninni segir um misskilning að ræða milli sín og starfsmanns embættisins en hann hafi ekki sagt að leyfi væri komið. Venjan er sú að embættinu þarf að berast skrifleg leyfi til að veita aðgang að gögnum. Svo munnlegt leyfi hefði ekki átt að duga hefði það legið fyrir. Landlæknir segir um mistök að ræða af hálfu embættisins og að tryggt verði að slíkt gerist ekki aftur. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Landlæknisembættið veitti aðgang að persónuupplýsingum um fóstureyðingar kvenna án þess að leyfi væri fyrir því. Embættið segir um mistök hafa verið að ræða. Upplýsingarnar átti að nota í rannsókn á fóstureyðingum. Um var að ræða framhald á rannsókn á fóstureyðingum kvenna á árunum 1999 til 2000. Leyfi fékkst fyrir þeirri rannsókn árið 1999. Í lok síðasta mánaðar hafnaði Persónuvernd beiðni sem henni hafði borist frá landlækni þess efnis að rannsakendur fengju aðgang að gögnum til nota við framhaldsrannsóknina. Í úrskurði Persónuverndar vegna málsins kemur fram að á meðan beðið var eftir niðurstöðu Persónuverndar þá hafi Landlæknisembættið veitt aðgang að gögnunum án þess að leyfi hefði fengist. Landlæknir segir að þær upplýsingar hafi borist til embættis síns að leyfi4 væri komið. Yfirlæknir sem stóð að rannsókninni segir um misskilning að ræða milli sín og starfsmanns embættisins en hann hafi ekki sagt að leyfi væri komið. Venjan er sú að embættinu þarf að berast skrifleg leyfi til að veita aðgang að gögnum. Svo munnlegt leyfi hefði ekki átt að duga hefði það legið fyrir. Landlæknir segir um mistök að ræða af hálfu embættisins og að tryggt verði að slíkt gerist ekki aftur.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira