Spáð í spilin: West Ham v Man City 11. ágúst 2007 11:55 West Ham - Man City Á Upton Park í dag mætast tvö lið sem ætla sér mun stærri hluti á þessu tímabili eftir erfitt tímabil í fyrra. West Ham bjargaði sér ekki frá falli fyrr en í síðasta leik í fyrra og Man. City skoraði ekki mark á heimavelli eftir jól. En nú eru nýjir tímar. Bæði liðin hafa eytt grimmt í nýja leikmenn og ætla að verða í efri hluta deildarinnar í ár. Það sem mun ráða úrslitum í leiknum er hversu vel nýju leikmennirnir í báðum liðunum koma til með að standa sig. Bæði liðin eru með gjörbreyttan hóp frá því í fyrra og leggja mikla áherslu á að slípa hópinn sinn saman á sem stystum tíma. Hversu vel það tekst á eftir að koma í ljós. Spekingar eru þó á því að West Ham ætti að hafa yfirhöndina þar sem nýju leikmenn liðsins hafa allir reynslu af því að spila í efstu deild í Englandi ólíkt hinum nýju leikmönnum Man. City sem koma víðs vegar að í Evrópu og Suður-Evrópu. Það er við því að búast nýju strálarnir hjá City taki nokkra leiki í að venjast enska boltanum og það mun reynast sumum leikmönnum erfiðara en öðrum. Leikurinn hefst klukkan 13:45 og er í beinni útsendingu á Sýn2 Liðin á leikmannamarkaðinum: Man. City Inn:Sóknarmaðurinn Rolando Bianchi kom frá Reggina á 8.8 milljónir punda.Miðjumaðurinn Gelson Fernandes kom frá FC Sion í Sviss. Hann er 20 ára gamall.Miðjumaðurinn Geovanni kom til liðsins frá Brasilíu. Hann er 27 ára.Vængmaðurinn Martin Petrov kom frá Atletico Madrid á 4.7 milljónir. Petrov er 28 ára Búlgari.Bakvörðurinn Javier Garrido kom frá Real Sociedad fyrir 1.5 milljón punda.Varnarmaðurinn Vedran Coluka kom til liðsins frá Zagreb.Brasilíumaðurinn Elano Blumer kom frá Shaktar Donetsk á 8 milljónir punda.Sóknarmaðurinn Valeri Bojinov kom frá Fiorentina fyrir 6 milljónir punda. Út: Sylvain Distin fór til Portsmouth á frjálsri söluTrevor Sinclair fór til Cardiff á frjálsri söluJoey Barton fór til Newcastle á 5.8 milljónir eftir að hafa lamið Ousmane Dabo á æfingu.Nicky Weaver fór til Charlton á frjálsri sölu West Ham Inn:Miðjumaðurinn Scott Parker kom frá Newcastle fyrir 7 milljón punda.Miðjumaðurinn Julien Faubert kom frá Bordeaux á 6.1 milljón pund. Hann er 23 ára.Richard Wright kom á frjálsri sölu frá Everton.Craig Bellamy kom frá Liverpool á 7.5 milljónir punda.Freddie Ljungberg kom frá Arsenal á 3 milljónir punda. Út:Nigel Reo-Coker fór til Aston Villa á 8.5 milljón punda. Hann er 23 ára.Tyrone Mears fór til Derby á 1 milljón punda.Teddy Sheringham fór til Colchester á frjálsri sölu. Hann er 41 árs.Markvörðurinn Roy Carroll fór til Rangers á frjálsri sölu.Yossi Benayoun fór til Liverpool. Hann er 27 ára.Paul Konchesky fór til Fulham á 2 milljónir punda.Marlon Harewood fór til Aston Villa á 3 milljónir punda. Hann er 27 ára. Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
West Ham - Man City Á Upton Park í dag mætast tvö lið sem ætla sér mun stærri hluti á þessu tímabili eftir erfitt tímabil í fyrra. West Ham bjargaði sér ekki frá falli fyrr en í síðasta leik í fyrra og Man. City skoraði ekki mark á heimavelli eftir jól. En nú eru nýjir tímar. Bæði liðin hafa eytt grimmt í nýja leikmenn og ætla að verða í efri hluta deildarinnar í ár. Það sem mun ráða úrslitum í leiknum er hversu vel nýju leikmennirnir í báðum liðunum koma til með að standa sig. Bæði liðin eru með gjörbreyttan hóp frá því í fyrra og leggja mikla áherslu á að slípa hópinn sinn saman á sem stystum tíma. Hversu vel það tekst á eftir að koma í ljós. Spekingar eru þó á því að West Ham ætti að hafa yfirhöndina þar sem nýju leikmenn liðsins hafa allir reynslu af því að spila í efstu deild í Englandi ólíkt hinum nýju leikmönnum Man. City sem koma víðs vegar að í Evrópu og Suður-Evrópu. Það er við því að búast nýju strálarnir hjá City taki nokkra leiki í að venjast enska boltanum og það mun reynast sumum leikmönnum erfiðara en öðrum. Leikurinn hefst klukkan 13:45 og er í beinni útsendingu á Sýn2 Liðin á leikmannamarkaðinum: Man. City Inn:Sóknarmaðurinn Rolando Bianchi kom frá Reggina á 8.8 milljónir punda.Miðjumaðurinn Gelson Fernandes kom frá FC Sion í Sviss. Hann er 20 ára gamall.Miðjumaðurinn Geovanni kom til liðsins frá Brasilíu. Hann er 27 ára.Vængmaðurinn Martin Petrov kom frá Atletico Madrid á 4.7 milljónir. Petrov er 28 ára Búlgari.Bakvörðurinn Javier Garrido kom frá Real Sociedad fyrir 1.5 milljón punda.Varnarmaðurinn Vedran Coluka kom til liðsins frá Zagreb.Brasilíumaðurinn Elano Blumer kom frá Shaktar Donetsk á 8 milljónir punda.Sóknarmaðurinn Valeri Bojinov kom frá Fiorentina fyrir 6 milljónir punda. Út: Sylvain Distin fór til Portsmouth á frjálsri söluTrevor Sinclair fór til Cardiff á frjálsri söluJoey Barton fór til Newcastle á 5.8 milljónir eftir að hafa lamið Ousmane Dabo á æfingu.Nicky Weaver fór til Charlton á frjálsri sölu West Ham Inn:Miðjumaðurinn Scott Parker kom frá Newcastle fyrir 7 milljón punda.Miðjumaðurinn Julien Faubert kom frá Bordeaux á 6.1 milljón pund. Hann er 23 ára.Richard Wright kom á frjálsri sölu frá Everton.Craig Bellamy kom frá Liverpool á 7.5 milljónir punda.Freddie Ljungberg kom frá Arsenal á 3 milljónir punda. Út:Nigel Reo-Coker fór til Aston Villa á 8.5 milljón punda. Hann er 23 ára.Tyrone Mears fór til Derby á 1 milljón punda.Teddy Sheringham fór til Colchester á frjálsri sölu. Hann er 41 árs.Markvörðurinn Roy Carroll fór til Rangers á frjálsri sölu.Yossi Benayoun fór til Liverpool. Hann er 27 ára.Paul Konchesky fór til Fulham á 2 milljónir punda.Marlon Harewood fór til Aston Villa á 3 milljónir punda. Hann er 27 ára.
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira