B úrtslit í Tölti T1 og T2 var að ljúka hér í Hollandi en keppni hófst í morgun. Helena Aðalsteinsdóttir var efst í töltinu með 7.61 og mætir með hest sinn Seth fra Nøddegården í A- úrslit á morgun. Sömu sögu er að segja frá slaktaumatöltinu en þar var efst Eva-Karin Bengtsson á Kyndil frá Hellulandi með 7.50 og mætir hún þá í A - úrslit á morgun.
B úrslitum í T1 og T2 lokið á HM
