Íslenski boltinn

Íslandsmeisturunum spáð góðu gengi

Fyrirliðar, þjálfarar og formenn knattspyrnuliða í Landsbankadeildum karla- og kvenna spáðu í dag í spilin á árlegum kynningarfundi fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem hefst á næstu dögum. FH og Valur munu því verja titla sína ef spárnar rætast. Nýliðum HK er spáð falli í karlaflokki og Valur og KR urðu hnífjöfn í öðru til þriðja sæti í spánni.

Landsbankadeild kvenna:

1. Valur 277 stig.

2. KR 220 stig

3. Breiðablik 188 stig

4. Keflavík 145 stig

5. Stjarnan 143 stig

6. Fylkir 118 stig

7. Þór/KA 68 stig

8. Fylkir 65 stig

9. ÍR 41 stig 

Landsbankadeild karla:

1. FH 288 stig.

2.-3. Valur 252 stig.

2.-3. KR 252 stig.

4. Keflavík 201 stig.

5. Fylkir 157 stig.

6. Breiðablik 133 stig.

7. Fram 129 stig.

8. ÍA 108 stig.

9. Víkingur 94 stig.

10. HK 43 stig. 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×