Leikmanni Watford gæti verið vísað úr landi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 10:18 Al Bangura á hér nokkur vel valin orð við Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Alhassan Bangura, leikmaður á mála hjá Watford í Englandi, á það á hættu að verða vísað úr landi þar sem engin opinber gögn virðast til um tilvist hans. Stjóri liðsins, Aidy Boothroyd, mun í næstu viku fara fyrir dómstóla þar sem hann mun tala máli hans til stuðnings. Bangura er nítján ára og kemur frá Afríkuríkinu Sierra Leone. Hann á engin gögn frá heimalandi sínu, hvorki vegabréf né önnur skilríki. Þegar hann kom til landsins leitaði hann hælis sem pólitískur flóttamaður en yfirvöld í Bretlandi segja nú að staða hans í kerfinu hafi breyst þegar hann varð átján ára gamall. Heimildamaður breska dagblaðsins Telegraph sagði að það væri afar sorglegt ef breska skriffinskan verði honum að falli eftir að hafa upplifað miklar raunir í sínu heimalandi. „Faðir hans var myrtur og sjálfur slapp hann naumlega úr klóm vúdú-trúarhóps í Sierra Leone. Ef hann verður sendur aftur til Afríku mun það eyðileggja feril efnilegs knattspyrnumanns og sundra fjölskyldu hans hér. Það er í raun að það sé svo illa farið með einstakling sem borgaði sjálfur 120 þúsund pund í skatta á síðasta ári." Bangura fæddist í Freetown í Sierra Leone árið 1988. Þegar faðir hans var myrtur flúði hann landið og fór til Gíneu. Þar hitti hann franskan ríkisborgara sem hugðist selja Bangura í kynlífsþrælkun. Þegar maðurinn fór með Bangura til Englands leitaði hann hælis. Hann var uppgötvaður af útsendara Watford þar sem hann lék sér í fótbolta með félögum sínum og gekk til liðs við unglingaakademíu félagsins. Hann lék sinn fyrsta leik með Watford sautján ára gamll og hefur síðan þá leikið 33 leiki með félaginu og skorað í þeim eitt mark. Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Alhassan Bangura, leikmaður á mála hjá Watford í Englandi, á það á hættu að verða vísað úr landi þar sem engin opinber gögn virðast til um tilvist hans. Stjóri liðsins, Aidy Boothroyd, mun í næstu viku fara fyrir dómstóla þar sem hann mun tala máli hans til stuðnings. Bangura er nítján ára og kemur frá Afríkuríkinu Sierra Leone. Hann á engin gögn frá heimalandi sínu, hvorki vegabréf né önnur skilríki. Þegar hann kom til landsins leitaði hann hælis sem pólitískur flóttamaður en yfirvöld í Bretlandi segja nú að staða hans í kerfinu hafi breyst þegar hann varð átján ára gamall. Heimildamaður breska dagblaðsins Telegraph sagði að það væri afar sorglegt ef breska skriffinskan verði honum að falli eftir að hafa upplifað miklar raunir í sínu heimalandi. „Faðir hans var myrtur og sjálfur slapp hann naumlega úr klóm vúdú-trúarhóps í Sierra Leone. Ef hann verður sendur aftur til Afríku mun það eyðileggja feril efnilegs knattspyrnumanns og sundra fjölskyldu hans hér. Það er í raun að það sé svo illa farið með einstakling sem borgaði sjálfur 120 þúsund pund í skatta á síðasta ári." Bangura fæddist í Freetown í Sierra Leone árið 1988. Þegar faðir hans var myrtur flúði hann landið og fór til Gíneu. Þar hitti hann franskan ríkisborgara sem hugðist selja Bangura í kynlífsþrælkun. Þegar maðurinn fór með Bangura til Englands leitaði hann hælis. Hann var uppgötvaður af útsendara Watford þar sem hann lék sér í fótbolta með félögum sínum og gekk til liðs við unglingaakademíu félagsins. Hann lék sinn fyrsta leik með Watford sautján ára gamll og hefur síðan þá leikið 33 leiki með félaginu og skorað í þeim eitt mark.
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira