Klámkóngar fengu fimm milljónir frá Hótel Sögu Breki Logason skrifar 30. október 2007 15:24 Hótel Saga greiddi Snowgathering samtökunum fimm milljónir í skaðabætur í sumar „Þau fengu greiddar skaðabætur í sumar og var samið um upphæðina utan réttar," segir Oddgeir Einarsson fyrrum lögmaður skipuleggjenda Snowgathering klámráðstefnunnar sem átti að fara fram í Reykjavík í mars á þessu ári. Það fór allt á annan endann í samfélaginu þegar fréttist af komu fólksins sem starfar í klámiðnaðinum en ráðstefnan átti að fara fram á Hótel Sögu. Skipuleggjendur ráðstefnunnar stefndu Hótel Sögu og hljóðaði krafan upp á 10 milljónir króna. Oddgeir vill ekki staðfesta hve há upphæðin var sem samið var um en samkvæmt heimildum vísis greiddi Hótel Saga helminginn af kröfunni, 5 milljónir króna. Krafa samtakanna byggðist að mestu leyti á flugförum til landsins sem voru keypt fyrir hátt á fimmta tug manna, launagreiðslum og öðrum útgjöldum í aðdraganda ráðstefnunnar. Þegar orrahríðin var sem mest í málefni Snowgathering lýstu margir yfir andúð sinni á samtökunum, meðal annars þáverandi borgarstjóri Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Í dag hafa einhverjir borið saman þessa ráðstefnu og hópeflissamkomuna sem fram fer á Nordica Hilton hótelinu í Reykjavík. En þar funda æðstu stjórnendur hergagnaframleiðandans BAE Systems þessa dagana. „Þetta eru að mínu mati mun hættulegri menn en þeir sem hugðust taka þátt í hinni miklu klámráðstefnu," sagði Stefán Pálsson formaður herstöðvaandstæðinga meðal annars við vísi fyrr í dag. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Þau fengu greiddar skaðabætur í sumar og var samið um upphæðina utan réttar," segir Oddgeir Einarsson fyrrum lögmaður skipuleggjenda Snowgathering klámráðstefnunnar sem átti að fara fram í Reykjavík í mars á þessu ári. Það fór allt á annan endann í samfélaginu þegar fréttist af komu fólksins sem starfar í klámiðnaðinum en ráðstefnan átti að fara fram á Hótel Sögu. Skipuleggjendur ráðstefnunnar stefndu Hótel Sögu og hljóðaði krafan upp á 10 milljónir króna. Oddgeir vill ekki staðfesta hve há upphæðin var sem samið var um en samkvæmt heimildum vísis greiddi Hótel Saga helminginn af kröfunni, 5 milljónir króna. Krafa samtakanna byggðist að mestu leyti á flugförum til landsins sem voru keypt fyrir hátt á fimmta tug manna, launagreiðslum og öðrum útgjöldum í aðdraganda ráðstefnunnar. Þegar orrahríðin var sem mest í málefni Snowgathering lýstu margir yfir andúð sinni á samtökunum, meðal annars þáverandi borgarstjóri Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Í dag hafa einhverjir borið saman þessa ráðstefnu og hópeflissamkomuna sem fram fer á Nordica Hilton hótelinu í Reykjavík. En þar funda æðstu stjórnendur hergagnaframleiðandans BAE Systems þessa dagana. „Þetta eru að mínu mati mun hættulegri menn en þeir sem hugðust taka þátt í hinni miklu klámráðstefnu," sagði Stefán Pálsson formaður herstöðvaandstæðinga meðal annars við vísi fyrr í dag.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira