Enski boltinn

Vidic leikur ekki með Serbum

NordicPhotos/GettyImages
Miðvörðurinn Nemanja Vidic mun ekki leika með landsliði Serbíu þegra það mætir Armenum og Aserum í undankeppni EM. Vidic fékk högg á kinnbein í sigri Manchester United á Wigan um helgina og byrjar ekki að æfa á fullu fyrr en eftir um 10 daga að sögn lækna serbneska landsliðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×