Erlent

Níu fallhlífastökkvarar fórust

Braklítillar flugvélar fannst í morgun í Wasingtonfylki en mikil leit hefur staðið yfir aðhenni eftir að hún hvarf af radarskjám seint aðfararnótt mánudagsins. Um borð voru níu fallhlífastökkvarar og flugmaður og eru þeir allir taldir látnir.

Flugvélin hrapaði til jarðar við White Pass svæðið en veiðimaður þar sagðist hafa séð til flugvélarinnar í lágflugi og síðan heyrt mikla sprengingu. Fallhlífastökkvararnir voru á leið í fallhlífastökkskeppni í bænum Sheldon og áttu að lenda þar í gærmorgun




Fleiri fréttir

Sjá meira


×