Enski boltinn

Ten Cate fer til Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur nú komist að samkomulagi við Chelsea á Englandi um að þjálfarinn Ten Cate gangi í raðir enska félagsins. Ajax mun fá greiddar bætur og í yfirlýsingu frá félaginu segir að Cate muni væntanlega hefja störf á Englandi fljótlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×