Enski boltinn

Jafnt á Goodison Park í hálfleik

Silvestre virtist meiðast illa á hné
Silvestre virtist meiðast illa á hné NordicPhotos/GettyImages
Staðan í leik Everton og Manchester United er jöfn 0-0 þegar flautað hefur verið til hálfleiks á Goodison Park. Leikurinn hefur ekki verið sérlega skemmtilegur en United-liðið missti varnarmanninn Mikael Silvestre af velli meiddan á hné. Það var Nani sem tók stöðu hans í liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×