Enski boltinn

Rooney kominn í hóp United á ný

United hefur gengið illa að skora í deildinni
United hefur gengið illa að skora í deildinni NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Wayne Rooney er kominn í leikmannahóp Manchester United á ný eftir fótbrot sem hann hlaut í opnunarleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Enn hefur ekki verið ákveðið hvaða hlutverk hinn 21 árs gamli markaskorari fær í leiknum, en trúlega verður hann á varamannabekknum til að byrja með. Þá kemur Cristiano Ronaldo aftur inn í hóp liðsins eftir leikbann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×