Enski boltinn

Almunia ver mark Arsenal áfram

Jens Lehmann er ekki orðinn góður af meiðslum sínum
Jens Lehmann er ekki orðinn góður af meiðslum sínum NordicPhotos/GettyImages
Manuel Almunia mun verja mark Arsenal á laugardaginn þegar lðið heimsækir erkifjendur sína í Tottenham á White Hart Lane. Arsene Wenger knattspyrnustjóri hefur staðfest þetta og segir að Jens Lehmann sé farinn að finna aftur til í olnboganum sem hefur haldið honum út úr liðinu í síðustu fjórum leikjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×