Enski boltinn

Mandela í búningsberbergi Newcastle

Geremi er kallaður Nelson í herbúðum Newcastle
Geremi er kallaður Nelson í herbúðum Newcastle NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Geremi virðist vera að falla vel í kramið hjá nýju félögunum sínum hjá Newcastle ef marka má frétt breska blaðsins Sun í morgun. Geremi þykir formlegur og virðulegur í fasi og eru félagar hans farnir að kalla hann Nelson Mandela fyrir vikið. "Við lítum allir upp til hans," sagði Steve Harper. Geremi gekk í raðir Newcastle frá Chelsea í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×