Lífið

Harry Potter: Enginn töframaður í rúminu

Daniel Radcliffe. Þekktastur fyrir að leika í kvikmyndunum um Harry Potter.
Daniel Radcliffe. Þekktastur fyrir að leika í kvikmyndunum um Harry Potter. MYND/AFP

Leikarinn Daniel Radcliffe, sem er þekktastur fyrir að leika Harry Potter, viðurkenndi á blaðamannfundi í vikunni að hann væri ekki mikill töframaður í rúminu. Tilefnið var frumsýning kvikmyndarinnar December Boys þar sem Radcliffe fer með eitt aðahlutverkið.

Í kvikmyndinni þarf Radcliff í fyrsta skipti að sýna leikhæfileika sína í rúminu en þar leikur hann í kynlífssenu á móti einni leikkonunni. Á blaðamannfundi í tilefni af frumsýningunni gerði Radcliffe lítið úr hæfileikum sínum í rúminu og sagði kynlífssenuna í myndinni eflaust vera ein af þeim verstu af þeirri gerð í kvikmyndasögunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.