Í beinni: Öll leikmannakaup dagsins - Paul Dickov til Crystal Palace 31. ágúst 2007 11:11 Í dag er síðasti dagurinn sem liðin í ensku knattspyrnunni geta keypt og selt leikmenn og þvi er búist við því að nóg verði um að vera. Á miðnætti lokar félagaskiptaglugganum og opnast hann ekki aftur fyrr en í janúar. Fylgstu með öllum félagaskiptum dagsins hér. Það verður nóg um að vera. Fréttin er uppfærð um leið og eitthvað nýtt gerist. 21.50: Crystal Palace fær framherjann Paul Dickov á láni frá Manchester City út tímabilið. 20.25: Portsmouth kaupir miðjumanninn Papa Bouba Diop frá Fulham. Leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.55: Aston Villa kaupir miðjumanninn Moustapha Salifou, landsliðsmann Tógó frá svissneska liðinu FC Wil. Kaupverðið er ekki gefið upp. 17.20: Derby County er búið að tryggja sér þjónustu framherjans Kenny Miller frá Celtic. Derby borgar þrjár milljónir punda fyrir leikmanninn. 17.10: Úrúgvæski landsliðsmaðurinn Alvaro Recoba er farinn til Torino á láni frá Inter Milan. Recoba hefur verið samningsbundinn Inter í tíu ár. 14.20: Birmingham hafa fengið spænska miðjumanninn Borja Oubina á eins árs lánssamningi frá Celta Vigo. 12.55: Middlesbrough er búnir að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gary O´Neill frá Portsmouth. Enskir fjölmiðlar greina frá því að kaupverðið hafi verið 5 milljónir punda. Boro hafa einnig boðið Alessandro Pistone samning en varnarmaðurinn sterki er án félags eftir að hann fór frá Everton. 11.45: Southampton losar Middlesbrough við Jason Euell og fær leikmanninn á frjálsri sölu. Á sama tíma gekk Boro frá kaupum á Egyptanum Mohamed Shawky frá El Ahly. Shawky er miðjumaður og kostaði 650 þúsund pund. 11.30: Aston Villa heldur áfram að styrkja vörnina. Fyrst var það Zat Knight frá Fulham en nú hafa þeir fengið varnarmanninn Curtis Davies að láni frá West Bromwich Albion. 10.45: Fulham kaupir Dejan Stefanovic frá Portsmouth á eina milljón punda. 10.30: Portsmouth kaupir hægri bakvörðinn Glen Johnson frá Chelsea á 3 milljónir punda. Johnson var hjá liðinu sem lánsmaður í fyrra. 9.45: Wigan fá sóknarmanninn Marcus Bent, frá Charlton, á eins árs lánssamning í staðinn fyrir Caleb Folan sem fer til Hull á eina milljón punda. 8.50: Glasgow Rangers fá miðjumanninn Amdy Faye frá Charlton á eins árs lánssamningi. Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Í dag er síðasti dagurinn sem liðin í ensku knattspyrnunni geta keypt og selt leikmenn og þvi er búist við því að nóg verði um að vera. Á miðnætti lokar félagaskiptaglugganum og opnast hann ekki aftur fyrr en í janúar. Fylgstu með öllum félagaskiptum dagsins hér. Það verður nóg um að vera. Fréttin er uppfærð um leið og eitthvað nýtt gerist. 21.50: Crystal Palace fær framherjann Paul Dickov á láni frá Manchester City út tímabilið. 20.25: Portsmouth kaupir miðjumanninn Papa Bouba Diop frá Fulham. Leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.55: Aston Villa kaupir miðjumanninn Moustapha Salifou, landsliðsmann Tógó frá svissneska liðinu FC Wil. Kaupverðið er ekki gefið upp. 17.20: Derby County er búið að tryggja sér þjónustu framherjans Kenny Miller frá Celtic. Derby borgar þrjár milljónir punda fyrir leikmanninn. 17.10: Úrúgvæski landsliðsmaðurinn Alvaro Recoba er farinn til Torino á láni frá Inter Milan. Recoba hefur verið samningsbundinn Inter í tíu ár. 14.20: Birmingham hafa fengið spænska miðjumanninn Borja Oubina á eins árs lánssamningi frá Celta Vigo. 12.55: Middlesbrough er búnir að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gary O´Neill frá Portsmouth. Enskir fjölmiðlar greina frá því að kaupverðið hafi verið 5 milljónir punda. Boro hafa einnig boðið Alessandro Pistone samning en varnarmaðurinn sterki er án félags eftir að hann fór frá Everton. 11.45: Southampton losar Middlesbrough við Jason Euell og fær leikmanninn á frjálsri sölu. Á sama tíma gekk Boro frá kaupum á Egyptanum Mohamed Shawky frá El Ahly. Shawky er miðjumaður og kostaði 650 þúsund pund. 11.30: Aston Villa heldur áfram að styrkja vörnina. Fyrst var það Zat Knight frá Fulham en nú hafa þeir fengið varnarmanninn Curtis Davies að láni frá West Bromwich Albion. 10.45: Fulham kaupir Dejan Stefanovic frá Portsmouth á eina milljón punda. 10.30: Portsmouth kaupir hægri bakvörðinn Glen Johnson frá Chelsea á 3 milljónir punda. Johnson var hjá liðinu sem lánsmaður í fyrra. 9.45: Wigan fá sóknarmanninn Marcus Bent, frá Charlton, á eins árs lánssamning í staðinn fyrir Caleb Folan sem fer til Hull á eina milljón punda. 8.50: Glasgow Rangers fá miðjumanninn Amdy Faye frá Charlton á eins árs lánssamningi.
Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira