Í beinni: Öll leikmannakaup dagsins - Paul Dickov til Crystal Palace 31. ágúst 2007 11:11 Í dag er síðasti dagurinn sem liðin í ensku knattspyrnunni geta keypt og selt leikmenn og þvi er búist við því að nóg verði um að vera. Á miðnætti lokar félagaskiptaglugganum og opnast hann ekki aftur fyrr en í janúar. Fylgstu með öllum félagaskiptum dagsins hér. Það verður nóg um að vera. Fréttin er uppfærð um leið og eitthvað nýtt gerist. 21.50: Crystal Palace fær framherjann Paul Dickov á láni frá Manchester City út tímabilið. 20.25: Portsmouth kaupir miðjumanninn Papa Bouba Diop frá Fulham. Leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.55: Aston Villa kaupir miðjumanninn Moustapha Salifou, landsliðsmann Tógó frá svissneska liðinu FC Wil. Kaupverðið er ekki gefið upp. 17.20: Derby County er búið að tryggja sér þjónustu framherjans Kenny Miller frá Celtic. Derby borgar þrjár milljónir punda fyrir leikmanninn. 17.10: Úrúgvæski landsliðsmaðurinn Alvaro Recoba er farinn til Torino á láni frá Inter Milan. Recoba hefur verið samningsbundinn Inter í tíu ár. 14.20: Birmingham hafa fengið spænska miðjumanninn Borja Oubina á eins árs lánssamningi frá Celta Vigo. 12.55: Middlesbrough er búnir að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gary O´Neill frá Portsmouth. Enskir fjölmiðlar greina frá því að kaupverðið hafi verið 5 milljónir punda. Boro hafa einnig boðið Alessandro Pistone samning en varnarmaðurinn sterki er án félags eftir að hann fór frá Everton. 11.45: Southampton losar Middlesbrough við Jason Euell og fær leikmanninn á frjálsri sölu. Á sama tíma gekk Boro frá kaupum á Egyptanum Mohamed Shawky frá El Ahly. Shawky er miðjumaður og kostaði 650 þúsund pund. 11.30: Aston Villa heldur áfram að styrkja vörnina. Fyrst var það Zat Knight frá Fulham en nú hafa þeir fengið varnarmanninn Curtis Davies að láni frá West Bromwich Albion. 10.45: Fulham kaupir Dejan Stefanovic frá Portsmouth á eina milljón punda. 10.30: Portsmouth kaupir hægri bakvörðinn Glen Johnson frá Chelsea á 3 milljónir punda. Johnson var hjá liðinu sem lánsmaður í fyrra. 9.45: Wigan fá sóknarmanninn Marcus Bent, frá Charlton, á eins árs lánssamning í staðinn fyrir Caleb Folan sem fer til Hull á eina milljón punda. 8.50: Glasgow Rangers fá miðjumanninn Amdy Faye frá Charlton á eins árs lánssamningi. Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Í dag er síðasti dagurinn sem liðin í ensku knattspyrnunni geta keypt og selt leikmenn og þvi er búist við því að nóg verði um að vera. Á miðnætti lokar félagaskiptaglugganum og opnast hann ekki aftur fyrr en í janúar. Fylgstu með öllum félagaskiptum dagsins hér. Það verður nóg um að vera. Fréttin er uppfærð um leið og eitthvað nýtt gerist. 21.50: Crystal Palace fær framherjann Paul Dickov á láni frá Manchester City út tímabilið. 20.25: Portsmouth kaupir miðjumanninn Papa Bouba Diop frá Fulham. Leikmaðurinn skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.55: Aston Villa kaupir miðjumanninn Moustapha Salifou, landsliðsmann Tógó frá svissneska liðinu FC Wil. Kaupverðið er ekki gefið upp. 17.20: Derby County er búið að tryggja sér þjónustu framherjans Kenny Miller frá Celtic. Derby borgar þrjár milljónir punda fyrir leikmanninn. 17.10: Úrúgvæski landsliðsmaðurinn Alvaro Recoba er farinn til Torino á láni frá Inter Milan. Recoba hefur verið samningsbundinn Inter í tíu ár. 14.20: Birmingham hafa fengið spænska miðjumanninn Borja Oubina á eins árs lánssamningi frá Celta Vigo. 12.55: Middlesbrough er búnir að ganga frá kaupum á miðjumanninum Gary O´Neill frá Portsmouth. Enskir fjölmiðlar greina frá því að kaupverðið hafi verið 5 milljónir punda. Boro hafa einnig boðið Alessandro Pistone samning en varnarmaðurinn sterki er án félags eftir að hann fór frá Everton. 11.45: Southampton losar Middlesbrough við Jason Euell og fær leikmanninn á frjálsri sölu. Á sama tíma gekk Boro frá kaupum á Egyptanum Mohamed Shawky frá El Ahly. Shawky er miðjumaður og kostaði 650 þúsund pund. 11.30: Aston Villa heldur áfram að styrkja vörnina. Fyrst var það Zat Knight frá Fulham en nú hafa þeir fengið varnarmanninn Curtis Davies að láni frá West Bromwich Albion. 10.45: Fulham kaupir Dejan Stefanovic frá Portsmouth á eina milljón punda. 10.30: Portsmouth kaupir hægri bakvörðinn Glen Johnson frá Chelsea á 3 milljónir punda. Johnson var hjá liðinu sem lánsmaður í fyrra. 9.45: Wigan fá sóknarmanninn Marcus Bent, frá Charlton, á eins árs lánssamning í staðinn fyrir Caleb Folan sem fer til Hull á eina milljón punda. 8.50: Glasgow Rangers fá miðjumanninn Amdy Faye frá Charlton á eins árs lánssamningi.
Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira