Enski boltinn

Fimm Youtube video til heiðurs Ole Gunnar Solskjær

Þar sem okkur á Vísi hefur alltaf þótt svolítið vænt um Ole Gunnar Solskjær finnst okkur við hæfi að votta honum virðingu okkar nú þegar hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hér eru fimm Youtube video af böðlinum með barnsandlitið.

1. Mikilvægasta mark ferilsins. Sigurmarkið gegn Bayern. Á Nou Camp, 1999. Video

2. Solskær kemur inn á sem varamaður gegn Nottingham Forest og skorar fjögur mörk. Met sem seint verður slegið. Video

3. Solskjær eltir uppi Rob Lee og kemur í veg fyrir mark hjá Newcastle. Hlýtur fyrir vikið rauða spjaldið og er klappaður af velli af stuðningsmönnum United. Video

4. Fáir leikmenn í sögu Manchester United hafa notið jafn mikillar hylli stuðningsmanna og Solskjær. Video

5. Samantekt á helstu tilþrifum kappans í rauðu treyjunni. Video




Fleiri fréttir

Sjá meira


×