Enski boltinn

Ekkert mark komið á Old Trafford

Elvar Geir Magnússon skrifar

Staðan er markalaus í leik Manchester United og Tottenham en leikurinn er hálfnaður. Robbie Keane átti skot sem fór í slá strax á fyrstu mínútu leiksins en vörn United virkar ekki traust. Lítið hefur verið um almennileg marktækifæri.

Tottenham byrjaði leikinn betur en svo tók Manchester United völdin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×