Enski boltinn

Liverpool yfir í hálfleik

Elvar Geir Magnússon skrifar
Xabi Alonso og Michael Chopra í baráttunni.
Xabi Alonso og Michael Chopra í baráttunni.

Liverpool hefur verðskuldaða forystu gegn Sunderland í hálfleik en staðan er 1-0. Leikurinn fer fram á heimavelli Sunderland. Momo Sissoko skoraði eina mark fyrri hálfleiksins eftir fallega sókn Liverpool en þetta er fyrsta mark hans fyrir félagið.

Þess má geta að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er ekki í leikmannahópnum en hann á við meiðsli að stríða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×