Enski boltinn

Video: Heinze og Robben kynntir fyrir stuðningsmönnum Real Madrid

Robben og Heinze í búningi Real Madrid.
Robben og Heinze í búningi Real Madrid.

Seinni partinn í gær voru þeir Gabriel Heinze og Arjen Robben kynntir fyrir stuðningsmönnum Real Madrid. Argentínumaðurinn Heinze, sem kom frá Manchester United og Hollendingurinn Robben, sem kom frá Chelsea léku listir sínir fyrir stuðningsmenninna, sem voru nokkur þúsund talsins á Bernabeu í gær og sátu fyrir hjá ljósmyndurum. Myndband frá kynningunni má sjá hér. 

Þess má geta að herramennirnir tveir sem eru með Robben og Heinze eru forseti Real, Ramon Calderon og hinn goðsagnarkenndi Alfredo di Stefano.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×