Enski boltinn

Video: Beckham trylltist eftir gróft brot

Becks ætlaði í Marsch eftir brotið.
Becks ætlaði í Marsch eftir brotið.

Það varð allt vitlaust í leik Los Angeles Galaxy og Chivas USA í bandaríska fótaboltanum í gær. Það byrjaði allt með grófri tæklingu Jessie Marsch á David Beckham. March sparkaði í síðu Beckham sem brást ókvæða við og rauk í Marsch. Fjöldi leikmanna þurfti að stía þá í sundur en fyrr en varir voru tveir leikmenn komnir með rauða spjaldið. Leikurinn endaði 3-0 fyrir Chivas.

Sjáðu myndband af áflogunum hér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×