Stjórarnir um úrslit dagsins: 11. ágúst 2007 18:21 "Strákarnir stóðu sig vel og sýndu að þeir geta spilað fótbolta." Sven Goran Erikson, þjálfari Man City sem sigraði West Ham 2-0: "Þetta var frábært því að við vorum með marga nýja og óreynda leikmenn á vellinum. Við spiluðum vel í 30 mínútur í fyrri hálfleik og 20 í þeim seinni. Þess á milli áttum við í erfiðleikum. En ég býst svosem við að það er eitthvað sem maður getur átt von á í Úrvalsdeildinni. Það er ekki hægt að stjórna leik í 90 mínútur þannig að ég er ánægður. Strákarnir stóðu sig vel og sýndu að þeir geta spilað fótbolta." Martin Jol, þjálfari Tottenham sem tapaði 0-1 fyrir Sunderland: "Við spiluðum ekki vel og sköpuðum ekki þau færi sem ég hefði viljað. Ég hefði ekki einu sinni orðið sáttur við 0-0 jafntefli miðað við hvernig við spiluðum. Þegar þú spilar vel er 0-0 jafntefli alltaf 0-0 jafntefli. Maður verður að kunna vernda það en það er eitthvað sem okkur vantar. Ég gæti reynt að koma með einhverjar afakanir fyrir því en ég ætla ekki að gera það. Það voru leikmenn en hópurinn okkar átti samt að vera nógu sterkur til að þess að vinna leikinn. Við vorum staðráðnir í að gera vel í fyrsta leik tímabilsins en það gerðist bara ekki." Sammy Lee, þjálfari Bolton sem tapaði 3-1 fyrir Newcastle: "Þetta voru mikil vonbrigði. Mér fannst við eiginlega ekki byrja leikinn fyrr en einhvern tímann í seinni hálfleik. Það eru ótrúlega mikil vonbrigði eftir allan okkar undirbúning að lenda 3-0 undir svona snemma. Ég verð samt að taka það fram að ég bað leikmennina að svara fyrir frammistöðu fyrri hálfleiksins í síðari hálfleik og mér fannst þeir gera það. Það er náttúrulega mjög erfitt að koma tilbaka eftir að hafa lent 3-0 undir en mér fanst mínir leikmenn gera vel í síðari hálfleik. Sem þjálfari verð ég að líta á það jákvæða úr leiknum en að sjálfsögðu þarf ég líka að fara yfir þennan hörmungar fyrri hálfleik." Harry Redknapp, þjálfari Portsmouth sem gerði 2-2 jafntefli við Derby: "Við byrjuðum náttúrulega illa og lentum marki undir. En eftir að hafa jafnað og spilað ágætlega í síðari hálfleik fannst mér við eiga að geta tekið stigin þrjú. Derby gerði mjög vel í leiknum. Þeir voru hugmyndaríkir og ákafir, mjög gott lið. En ég verð að segja að vinna ekki leik sem við leiðum 2-1 þegar það eru sjö, átta mínútur eftir er afar svekkjandi." David Moyes, þjálfari Everton sem lagði Wigan 2-1 "Okkur fannst við spila ágætlega, fyrir utan markið sem þeir settu á okkur í lokin. Leikmennirnir gerðu það sem ég lagði upp með. Við vildum byrja af krafti og mér fannst við gera það. Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Sven Goran Erikson, þjálfari Man City sem sigraði West Ham 2-0: "Þetta var frábært því að við vorum með marga nýja og óreynda leikmenn á vellinum. Við spiluðum vel í 30 mínútur í fyrri hálfleik og 20 í þeim seinni. Þess á milli áttum við í erfiðleikum. En ég býst svosem við að það er eitthvað sem maður getur átt von á í Úrvalsdeildinni. Það er ekki hægt að stjórna leik í 90 mínútur þannig að ég er ánægður. Strákarnir stóðu sig vel og sýndu að þeir geta spilað fótbolta." Martin Jol, þjálfari Tottenham sem tapaði 0-1 fyrir Sunderland: "Við spiluðum ekki vel og sköpuðum ekki þau færi sem ég hefði viljað. Ég hefði ekki einu sinni orðið sáttur við 0-0 jafntefli miðað við hvernig við spiluðum. Þegar þú spilar vel er 0-0 jafntefli alltaf 0-0 jafntefli. Maður verður að kunna vernda það en það er eitthvað sem okkur vantar. Ég gæti reynt að koma með einhverjar afakanir fyrir því en ég ætla ekki að gera það. Það voru leikmenn en hópurinn okkar átti samt að vera nógu sterkur til að þess að vinna leikinn. Við vorum staðráðnir í að gera vel í fyrsta leik tímabilsins en það gerðist bara ekki." Sammy Lee, þjálfari Bolton sem tapaði 3-1 fyrir Newcastle: "Þetta voru mikil vonbrigði. Mér fannst við eiginlega ekki byrja leikinn fyrr en einhvern tímann í seinni hálfleik. Það eru ótrúlega mikil vonbrigði eftir allan okkar undirbúning að lenda 3-0 undir svona snemma. Ég verð samt að taka það fram að ég bað leikmennina að svara fyrir frammistöðu fyrri hálfleiksins í síðari hálfleik og mér fannst þeir gera það. Það er náttúrulega mjög erfitt að koma tilbaka eftir að hafa lent 3-0 undir en mér fanst mínir leikmenn gera vel í síðari hálfleik. Sem þjálfari verð ég að líta á það jákvæða úr leiknum en að sjálfsögðu þarf ég líka að fara yfir þennan hörmungar fyrri hálfleik." Harry Redknapp, þjálfari Portsmouth sem gerði 2-2 jafntefli við Derby: "Við byrjuðum náttúrulega illa og lentum marki undir. En eftir að hafa jafnað og spilað ágætlega í síðari hálfleik fannst mér við eiga að geta tekið stigin þrjú. Derby gerði mjög vel í leiknum. Þeir voru hugmyndaríkir og ákafir, mjög gott lið. En ég verð að segja að vinna ekki leik sem við leiðum 2-1 þegar það eru sjö, átta mínútur eftir er afar svekkjandi." David Moyes, þjálfari Everton sem lagði Wigan 2-1 "Okkur fannst við spila ágætlega, fyrir utan markið sem þeir settu á okkur í lokin. Leikmennirnir gerðu það sem ég lagði upp með. Við vildum byrja af krafti og mér fannst við gera það.
Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira