Spáð í spilin: Sunderland v Tottenham Andri Ólafsson skrifar 11. ágúst 2007 10:22 Keane segir mikilvægt að byrja vel Fyrsti leikur tímabilsins er á milli þeirra liða sem hvað mesta eftirvæntingu hafa vakið. Tottenham er það lið sem talið er eiga mestu möguleikana á að brjótast sér leið að efstu fjórum sætunum sem að öllu jöfnu virðast vera frátekin fyrir United, Chelsea Liverpool og Arsenal. Sunderland er svo það lið af nýliðunum sem talið er eiga mestu möguleikanan á að halda sér í úrvalsdeildinni. En til þess að þetta verði að veruleika þurfa bæði liðin að byrja vel og því verður barist hart fyrir öllum stigunum í dag. Takmark Tottenham fyrir tímabilið er er ekki svo langsótt. Liðið náði 60 stigum í fyrra, komst í 8-liða úrslit í UEFA keppninni og í undanúrslitin í deildarbikarnum, fyrir utan að spila skrambi skemmtilega fótbolta. Sérfræðingar eru almennt á þeirri skoðun að með ögn sterkari varnarleik og meiri stöðugleika ætti Tottenham að geta velgt vinum sínum í Arsenal undir uggum og jafnvel tryggt sér meistaradeildarsæti í fyrsta sinn Það þarf mikið að ganga upp hjá Sunderland ef liðið ætlar að halda sér uppi. Ástæðan er einfaldlega sún að munurinn á efstu og næst efstu deild í Englandi er gríðarlegur. Því er ljóst að mikið mun mæða á nýju leikmönnum liðsins. Í þá hefur verið eytt mikið af peningum og til þeirra eru gerðar miklar væntingar. Roy Keane segir að lykillinn að velgengni í ár sé að byrja vel og vinna á heimavelli. Hans menn ættu því að koma dýrvitlausir til leiks í dag. Þess má geta að stuðningsmenn Sunderland þykja með þeim allra hörðustu og munu án efa láta finna fyrir sér á The Stadium of Light í dag. Leikurinn hefst klukkan 11:25 og er í beinni útsendingu á Sýn2 Liðin á leikmannamarkaðinum Sunderland Inn: Bakvörðurinn Greg Halford kom frá Reading. Hann er 22 ára. Miðvörðurinn Russell Anderson kom frá Aberdeen fyrir 1 milljón punda. Hann er 28 ára. Sóknarmaðurinn Michael Chopra kom frá Cardiff á 5 milljónir punda. Hann er 23 ára gamall. Vængmaðurinn Kiearan Richardson kom frá Manchester United á 5.5 milljónir punda. Hann er 22 ára. Nígeríski miðjumaðurinn Dickson Etuhu kom frá Norwich á 1.5 milljón punda. Varnarmaðurinn Paul McShane kom frá WBA fyrir 2.5 milljónir. McShane er 21 árs Norður-Íri Markvörðurinn Craig Gordon er keypur á 9 milljónir punda frá Hearts. Gordon er þriðji dýrasti markvörður sögunar. Út Spænski miðjumaðurinn Arnau Riera fór til Falkirk Sóknarmaðurinn Stephen Elliot fór til Wolves. Hann er 23 ára. Bakvörðurinn Stephen Wright fór til Stoke á láni. Wright lék eitt sinn með Liverpool. Tottenham Inn: Bakvörðurinn Gareth Bale kom frá Southampton á 10 milljónir punda. Miðjumaðurinn Adel Taarabt kom frá Lens eftir að hafa verið á láni síðan í Janúar. Sóknarmaðurinn Darren Bent kom frá Charlton á 16.5 milljónir punda. Bent er 23 ára. Varnarmaðurinn Younes Kaboul kom frá Auxerre fyrir 8 milljónir punda. Miðjumaðurinn Kevin-Prince Boateng kom frá Hertha Berlin fyrir 5.4 milljónir punda. Út Varaliðsmarkvörðurinn Robert Bursch fer á frjálsri sölu til Sheffield Wednesday. Hann er 23 ára.Varnarmaðurinn Reto Ziegler fer til Sampdoria eftir að hafa verið þar á láni í fyrra. Hann er 21 árs. Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Fyrsti leikur tímabilsins er á milli þeirra liða sem hvað mesta eftirvæntingu hafa vakið. Tottenham er það lið sem talið er eiga mestu möguleikana á að brjótast sér leið að efstu fjórum sætunum sem að öllu jöfnu virðast vera frátekin fyrir United, Chelsea Liverpool og Arsenal. Sunderland er svo það lið af nýliðunum sem talið er eiga mestu möguleikanan á að halda sér í úrvalsdeildinni. En til þess að þetta verði að veruleika þurfa bæði liðin að byrja vel og því verður barist hart fyrir öllum stigunum í dag. Takmark Tottenham fyrir tímabilið er er ekki svo langsótt. Liðið náði 60 stigum í fyrra, komst í 8-liða úrslit í UEFA keppninni og í undanúrslitin í deildarbikarnum, fyrir utan að spila skrambi skemmtilega fótbolta. Sérfræðingar eru almennt á þeirri skoðun að með ögn sterkari varnarleik og meiri stöðugleika ætti Tottenham að geta velgt vinum sínum í Arsenal undir uggum og jafnvel tryggt sér meistaradeildarsæti í fyrsta sinn Það þarf mikið að ganga upp hjá Sunderland ef liðið ætlar að halda sér uppi. Ástæðan er einfaldlega sún að munurinn á efstu og næst efstu deild í Englandi er gríðarlegur. Því er ljóst að mikið mun mæða á nýju leikmönnum liðsins. Í þá hefur verið eytt mikið af peningum og til þeirra eru gerðar miklar væntingar. Roy Keane segir að lykillinn að velgengni í ár sé að byrja vel og vinna á heimavelli. Hans menn ættu því að koma dýrvitlausir til leiks í dag. Þess má geta að stuðningsmenn Sunderland þykja með þeim allra hörðustu og munu án efa láta finna fyrir sér á The Stadium of Light í dag. Leikurinn hefst klukkan 11:25 og er í beinni útsendingu á Sýn2 Liðin á leikmannamarkaðinum Sunderland Inn: Bakvörðurinn Greg Halford kom frá Reading. Hann er 22 ára. Miðvörðurinn Russell Anderson kom frá Aberdeen fyrir 1 milljón punda. Hann er 28 ára. Sóknarmaðurinn Michael Chopra kom frá Cardiff á 5 milljónir punda. Hann er 23 ára gamall. Vængmaðurinn Kiearan Richardson kom frá Manchester United á 5.5 milljónir punda. Hann er 22 ára. Nígeríski miðjumaðurinn Dickson Etuhu kom frá Norwich á 1.5 milljón punda. Varnarmaðurinn Paul McShane kom frá WBA fyrir 2.5 milljónir. McShane er 21 árs Norður-Íri Markvörðurinn Craig Gordon er keypur á 9 milljónir punda frá Hearts. Gordon er þriðji dýrasti markvörður sögunar. Út Spænski miðjumaðurinn Arnau Riera fór til Falkirk Sóknarmaðurinn Stephen Elliot fór til Wolves. Hann er 23 ára. Bakvörðurinn Stephen Wright fór til Stoke á láni. Wright lék eitt sinn með Liverpool. Tottenham Inn: Bakvörðurinn Gareth Bale kom frá Southampton á 10 milljónir punda. Miðjumaðurinn Adel Taarabt kom frá Lens eftir að hafa verið á láni síðan í Janúar. Sóknarmaðurinn Darren Bent kom frá Charlton á 16.5 milljónir punda. Bent er 23 ára. Varnarmaðurinn Younes Kaboul kom frá Auxerre fyrir 8 milljónir punda. Miðjumaðurinn Kevin-Prince Boateng kom frá Hertha Berlin fyrir 5.4 milljónir punda. Út Varaliðsmarkvörðurinn Robert Bursch fer á frjálsri sölu til Sheffield Wednesday. Hann er 23 ára.Varnarmaðurinn Reto Ziegler fer til Sampdoria eftir að hafa verið þar á láni í fyrra. Hann er 21 árs.
Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira