Enski boltinn

Dyer fer ekki til West Ham

Alan Curbishley knattspyrnustjóri West Ham staðfesti við netútgáfu BBC nú áðan að ekkert yrði af kaupum félagsins á Kieron Dyer. Dyer var á leið til West Ham frá Newcastle fyrir 6 milljónir punda. Newcastle hækkaði skyndilega verðið og þá sagði West Ham hingað og ekki lengra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×