Middlesbrough hefur gengið frá kaupunum á enska landsliðsbakverðinum Luke Young frá Charlton. Middlesbrough borgar 2,5 milljónir punda fyrir kappann. Young stóðst læknisskoðun í gær og verður kynntur formlega hjá félaginu í dag. Charlton keypti Young fyrir sex árum á 3 milljónir punda og lék hann yfir 200 leiki fyrir félagið.
Middlesbrough fær Young
Aron Örn Þórarinsson skrifar

Mest lesið




Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn



Frimpong strax úr leik hjá Liverpool
Enski boltinn

Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn

Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti
