Ísland þarfnast ekki Rio Tinto 13. júlí 2007 11:05 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra. MYND/PB Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir reynslu íslenskra stjórnvalda af fyrirtækinu Rio Tinto ekki góða og telur að Ísland þarfnist ekki fyrirtækisins. Þá segist hann vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og það hjálpi ekki til með að skapa sátt um náttúruvernd á Íslandi. „Satt að segja er reynsla íslenskra stjórnvalda af Rio Tinto ekki góð," sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, í samtali við Vísi. „Þeir áttu í viðræðum við stjórnvöld fyrir mörgum árum um byggingu kísilmálmverkssmiðju á Reyðarfirði. Bæði heimamenn og stjórnvöld höfðu búið sig undir þetta en þá hættu þeir við." Bresk-ástralska námufélagið Rio Tinto gerði í gær yfirtökutilboð í fyrirtækið Alcan sem rekur álverið í Straumsvík. Rio Tinto hefur lengi verið gagnrýnt af umhverfisverndarhópum og samtökum víða um heim. Þykir fyrirtækið meðal annars skeyta litlu um umhverfis- og öryggismál og þá hefur það verið sakað um að virða ekki réttindi verkamanna. Fyrirtækið sætti einnig harðri gagnrýni fyrir að valda gríðarlegum umhverfisspjöllum við námur í Nýju-Gíneu og verið sakað um að stuðla að borgarastyrjöld í Bougainville í Nýju Gíneu. Össur segist vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og að mönnum í þeim hópi lítist illa að fá Rio Tinto hingað til lands. „Það síðasta sem við þurfum núna þegar er verið að reyna skapa sátt um verndun náttúrunnar er nýr aðili með fortíð af þessu tagi komi hingað. Þar að auki er það skoðun ráðherra að það sé nóg framboð af fyrirtækjum sem vilja ráðast í stóriðjuframkvæmdir hér á landi. Miklu meira framboð en eftirspurn. Það er engin þörf af Íslands hálfu fyrir fleiri fyrirtæki sem vilja ráðast í stóriðju hér." Össur segist þó ekki vera gagnrýna Alcan. „Alcan hefur verið aufúsugestur hér á landi í 40 ár og notið vildar. Í mínum orðum felst því ekki að við ætlum okkur að torvelda starfsemi Alcans hér á landi." Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, segir reynslu íslenskra stjórnvalda af fyrirtækinu Rio Tinto ekki góða og telur að Ísland þarfnist ekki fyrirtækisins. Þá segist hann vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og það hjálpi ekki til með að skapa sátt um náttúruvernd á Íslandi. „Satt að segja er reynsla íslenskra stjórnvalda af Rio Tinto ekki góð," sagði Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, í samtali við Vísi. „Þeir áttu í viðræðum við stjórnvöld fyrir mörgum árum um byggingu kísilmálmverkssmiðju á Reyðarfirði. Bæði heimamenn og stjórnvöld höfðu búið sig undir þetta en þá hættu þeir við." Bresk-ástralska námufélagið Rio Tinto gerði í gær yfirtökutilboð í fyrirtækið Alcan sem rekur álverið í Straumsvík. Rio Tinto hefur lengi verið gagnrýnt af umhverfisverndarhópum og samtökum víða um heim. Þykir fyrirtækið meðal annars skeyta litlu um umhverfis- og öryggismál og þá hefur það verið sakað um að virða ekki réttindi verkamanna. Fyrirtækið sætti einnig harðri gagnrýni fyrir að valda gríðarlegum umhverfisspjöllum við námur í Nýju-Gíneu og verið sakað um að stuðla að borgarastyrjöld í Bougainville í Nýju Gíneu. Össur segist vera vitandi um það slæma orðspor sem fyrirtækið hefur meðal umhverfissina og að mönnum í þeim hópi lítist illa að fá Rio Tinto hingað til lands. „Það síðasta sem við þurfum núna þegar er verið að reyna skapa sátt um verndun náttúrunnar er nýr aðili með fortíð af þessu tagi komi hingað. Þar að auki er það skoðun ráðherra að það sé nóg framboð af fyrirtækjum sem vilja ráðast í stóriðjuframkvæmdir hér á landi. Miklu meira framboð en eftirspurn. Það er engin þörf af Íslands hálfu fyrir fleiri fyrirtæki sem vilja ráðast í stóriðju hér." Össur segist þó ekki vera gagnrýna Alcan. „Alcan hefur verið aufúsugestur hér á landi í 40 ár og notið vildar. Í mínum orðum felst því ekki að við ætlum okkur að torvelda starfsemi Alcans hér á landi."
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira