Staðið verði við þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands 2. júlí 2007 17:15 Þingmenn VG telja ótækt að umhverfisráðherra varpi ábyrgð frá sér. Þingmenn Vinstri-grænna telja nauðsynlegt að ríkisstjórnin taki ákvörðun um að staðið verði við þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands samkvæmt loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna og að veitt verði svigrúm til þess að ljúka rammááætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma áður en nokkrar heimildir verði veittar til frekari uppbyggingar orkufreks iðnaðar. Fulltrúar VG í iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd Alþingis óskuðu eftir fundi í nefndunum vegna áforma stóriðjufyrirtækja um stóraukna uppbyggingu áliðnaðar á Íslandi. Sameiginlegur fundur nefndanna var haldinn í morgun og til hans voru boðaðir fulltrúar iðnaðarráðuneytis, umhverfisráðuneytis, Samorku og verkefnisstjórar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Fulltrúar Vinstri-grænna óskuðu upplýsinga um þátttöku iðnaðarráðuneytis í þessum áformum og um þær áætlanir sem ráðuneyti umhverfis og iðnaðar ynnu eftir varðandi málefni stóriðjufyrirtækja. Sérstaklega var spurt um tengsl áformanna við áætlanir um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, náttúruverndaráætlun og rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Vinstri grænir segja að ásókn stóriðjufyrirtækjanna í orkuauðlindir landsmanna sé vaxandi og meiri en nokkurn hafi órað fyrir. Einnig að það sé tilviljunum háð hvaða vitneskju iðnaðarráðuneytið hafi um áform einstakra fyrirtækja, eftir breytingar á stjórnsýslu málaflokksins. Það sé nú í auknum mæli á valdi orkufyrirtækjanna, einstakra svetarfélaga og landeigenda að taka ákvarðanir þar að lútandi Fulltrúar VG í umhverfis- og iðnaðarnefndum Alþingis segja að ásókn stóriðjufyrirtækja í orkuauðlindir þjóðarinnar krefjist tafarlausrar stefnumörkunar og virkrar stýringar af hálfu stjórnvalda. Ekki sé forsvaranlegt að varpa ábyrgðinni af þaulnýtingu dýrmætra háhitasvæða eða byggingu frekari stíflumannvirkja eða uppistöðulóna á herðar fyrirtækja á markaði eins og umhverfisráðherra hafi orðað það í fjölmiðlum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VG. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þingmenn Vinstri-grænna telja nauðsynlegt að ríkisstjórnin taki ákvörðun um að staðið verði við þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands samkvæmt loftslagssamningi Sameinuðu þjóðanna og að veitt verði svigrúm til þess að ljúka rammááætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma áður en nokkrar heimildir verði veittar til frekari uppbyggingar orkufreks iðnaðar. Fulltrúar VG í iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd Alþingis óskuðu eftir fundi í nefndunum vegna áforma stóriðjufyrirtækja um stóraukna uppbyggingu áliðnaðar á Íslandi. Sameiginlegur fundur nefndanna var haldinn í morgun og til hans voru boðaðir fulltrúar iðnaðarráðuneytis, umhverfisráðuneytis, Samorku og verkefnisstjórar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Fulltrúar Vinstri-grænna óskuðu upplýsinga um þátttöku iðnaðarráðuneytis í þessum áformum og um þær áætlanir sem ráðuneyti umhverfis og iðnaðar ynnu eftir varðandi málefni stóriðjufyrirtækja. Sérstaklega var spurt um tengsl áformanna við áætlanir um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, náttúruverndaráætlun og rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Vinstri grænir segja að ásókn stóriðjufyrirtækjanna í orkuauðlindir landsmanna sé vaxandi og meiri en nokkurn hafi órað fyrir. Einnig að það sé tilviljunum háð hvaða vitneskju iðnaðarráðuneytið hafi um áform einstakra fyrirtækja, eftir breytingar á stjórnsýslu málaflokksins. Það sé nú í auknum mæli á valdi orkufyrirtækjanna, einstakra svetarfélaga og landeigenda að taka ákvarðanir þar að lútandi Fulltrúar VG í umhverfis- og iðnaðarnefndum Alþingis segja að ásókn stóriðjufyrirtækja í orkuauðlindir þjóðarinnar krefjist tafarlausrar stefnumörkunar og virkrar stýringar af hálfu stjórnvalda. Ekki sé forsvaranlegt að varpa ábyrgðinni af þaulnýtingu dýrmætra háhitasvæða eða byggingu frekari stíflumannvirkja eða uppistöðulóna á herðar fyrirtækja á markaði eins og umhverfisráðherra hafi orðað það í fjölmiðlum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VG.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira